Fornir sandar

from Eldrun by Eldrún

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      €1 EUR  or more

     

lyrics

Ég gekk í dag yfir forna sanda, risti í grjótin orð
sem geyma auðnin, hér á enginn afturkvæmt
örlögin hér svo ófyrirséð

Dulur þú bauðst mér brotið loforð, að fyndi ég bráð í nauð
stálið mig fann, höggið mig vankaði
hugur minn hljóðlega í dauðann hvarf

Fortíðin gleymir mér, ég geymi mynd af þér
ég skrifa orð mín við forna sand

Einveran heldur mér í heitum eldum hér
ég syng í hljóði við forna sand

Ég á engan aldur, ég er blóð og sandur

credits

from Eldrun, released December 19, 2018

license

all rights reserved

tags

about

Eldrún Reykjavík, Iceland

Delivered in one of the oldest living languages in the modern world, and released just in time to see the darkest time of winter, Eldrún's debut album came into creation at the end of 2018.

contact / help

Contact Eldrún

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Eldrún, you may also like: